miðvikudagur, 26. desember 2012

Frost í Mývatnssveit

Ég fór í vinnuferð í Mývatnssveit nokkrum dögum fyrir jól. Það var 16 stiga frost, logn og allt var svo óskaplega fallegt.