miðvikudagur, 28. nóvember 2012

Það styttist í jólin...

...og allt í einu man ég eftir þessu fína jólatré sem ég rambaði á í eyðimörkinni í Dubai í byrjun árs.

(Ég ætti líklega að skanna þessa filmu inn aftur... án hársins.)

sunnudagur, 11. nóvember 2012

Sunnudagur...

...og það er nóvember og það er kalt.

...og allt í einu langar mig að vera inn í hlýju eldhúsi hjá mömmu og baka lummur og hlusta á Presley lög.