föstudagur, 20. júlí 2012

Opnun afstaðin


Úr skuggsjá

Minnið malar. Ljós grefur úr gleymsku.
Tikk, tikk, tímavél.
Hvað manstu?

Í kvöld viðrar vel til að grafa. Bíða fram í myrkur (eða þar til þolinmæðina þrýtur og maður áttar sig á því að það er miður júlí og dimmara verður ekki) og kveikja þá á malandi maskínunni sem vonandi fer í gang.

Úr skuggsjá er skyggnilýsing. Sem er auðvitað orðaleikur. Og samt ekki.

Einkasýning í The Demented diamond of Kling & Bang´s Confected Video Archive sem er hluti af sýningunni Independent People.


Slide on

Memory whirrs. Light unearths from oblivion.
Tick, tack, time machine.
What can you recall?

Tonight's conditions are good for digging. Waiting for darkness to come (or until patience is exhausted and you realize it is mid July and it will not get any darker) to turn on the whirring machine, that will hopefully start.