föstudagur, 22. apríl 2011

Síðbúin afmælisgjöf

Anna Rósa gaf mér minningakassa, fullan af minningum frá þessum 30 árum sem við höfum þekkst.Þar leyndist meðal annars ljósrit af bréfi sem ég sendi Önnu Rósu 5. nóvember 1985. Þá var ég fjögurra og hálfs árs.Þarna stendur:

Sæl Anna

Í fyrradag fór ég til tannlæknis.
Ég lét líka tæma sparibaukinn minn.

Bless Tóta

miðvikudagur, 20. apríl 2011

mánudagur, 11. apríl 2011

Auglýsing í glugga...

Stundum held ég að það sé einhver rosalegur misskilningur í gangi um list.