föstudagur, 28. janúar 2011

Desktopp

Hvað er það fyrsta sem maður þarf að gera þegar maður eignast nýja tölvu?

Jú, búa til desktoppmynd.

mánudagur, 17. janúar 2011

Dásamlegt

Rakst á þessa auglýsingu í Fréttablaðinu um helgina. Klippti hana út og límdi inn í skissubókina mína.

Það er svo gaman þegar maður finnur eitthvað svona óvænt í blöðunum.

miðvikudagur, 12. janúar 2011

Skissubókin...


Innblástur

Nú er undirbúningur hafinn fyrir sýningu í Kling & bang í febrúar - mars.

Og auðvitað leitar maður innblásturs víða. Til dæmis í þetta videó.

Þetta er fyrirlestur sir Ken Robinson um skólakerfi...

...og hvort skólakerfið eins og við þekkjum það drepi sköpunargáfuna (e. creativity).

Áhugaverðar pælingar.Og þetta líka:

Jólin búin...

Það var ekki auðvelt að taka niður jólatréð. Mér var farið að þykja svo vænt um það.

Og áramótamaturinn... mmm mmm...