miðvikudagur, 13. október 2010

Töskuskissa

Mér blöskraði allt draslið í veskinu mínu svo ég ákvað að teikna það allt.