sunnudagur, 26. apríl 2015

Skýjaverksmiðjan


Ég fékk það verkefni að búa til myndskreytingu fyrir plötuumslag. Langaði að vinna með ský... og nú lítur vinnuherbergið í kjallarnum út eins og skýjaverksmiðja. Það kemur vonandi eitthvað út úr þessu.